Tveir nýir staðir opna um helgina

Nú er unnið hörðum höndum við að setja upp tæki og innréttingar á tveimur stöðum sem opna í flugstöðinni á laugardaginn (7. mars), það eru sjálfsafgreiðsluveitingastaðurinn Mathúsið og barinn Loksins. Hér að neðan má sjá myndir sem teknar voru í dag.

A new Free Flow restaurant, Mathúsið, and an Icelandic Bar, Loksins, are opening at the airport Saturday (7 March). Be sure to check the new restaurant and bar if your passing through! Here are some pictures taken at the site today.

 

framkvæmdir_mathus_loksins-1

Tækjum og innréttingum komið fyrir – The finishing touch.

 

framkvæmdir_mathus_loksins-5

Kælar Mathússins settir upp – Installing the coolers at Mathúsið.

framkvæmdir_mathus_loksins-4

Mynstur sem þetta verður áberandi á nýja verslunarsvæðinu, það er innblásið af torfhleðslum – The pattern is inspired by the old Icelandic Turf Houses

framkvæmdir_mathus_loksins-3

Afgreiðsluborðið að verða tilbúið – The counter is almost ready

framkvæmdir_mathus_loksins-2

Verið að prófa bjórdælurnar á nýja barnum Loksins – Trying out the beer taps at the new bar called Loksins.

 

Tengdar fréttir