Optical opnar á nýjum stað

Optical Studio hefur nú opnað á nýjum stað á verslunar- og veitingasvæðinu. Optical hefur verið starfandi í talsverðan tíma í flugstöðinni og býður upp á mun hagstæðara verði en gengur og gerist í verslunum innanlands.

IMG_6262

Í versluninni er boðið upp á sjónmælingar hjá reynslumiklum og vel þjálfuðum sjónfræðingum, ásamt því að viðskiptavinir geta fengið öll hefðbundin gleraugu afhent á 15 mínútum. Optical Studio leggur áherslu á.hraða og góða þjónustu enda er tími farþega er dýrmætur.

IMG_6251 IMG_6252  IMG_6255

Tengdar fréttir