Nýr Joe and the Juice staður í flugstöðinni – Joe and the Juice has opened

Nú hefur nýr og glæsilegur Joe and the juice staður verið opnaður í flugstöðinni. Farþegar tóku því fagnandi að geta djúsað sig upp og neituðu ekki fríum drykkjum sem starfsmenn buðu upp á.
Staðurinn, sem staðsettur er á milli innritunar- og komusalar er öllum opinn, hvort sem þeir eru að koma heim, fara út eða vilja bara koma í flugstöðina að djúsa sig upp.
Til hamingju Joe and the juice – Glæsilegur staður hjá ykkur!

Joe and the Juice just opened an outlet at Keflavik Airport. The staff celebrated with passengers and other guests by giving free drinks. Congratulations Joe and welcome to KEF!
_Q1A6628_DSC5478 _DSC5485  _Q1A6661  _Q1A6680 _Q1A6687 _Q1A6690 _Q1A6692 _Q1A6629

 

Tengdar fréttir