Mathúsið og Loksins Bar hafa opnað í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar er að finna glæsilegt úrval af íslenskum veitingum. Báðir leggja þeir áherslu á að skapa íslenskt andrúmsloft og komu margir íslenskir hönnuðir að hönnun þeirra. Mathús verður stærsti veitingastaðurinn á svæðinu og mun bjóða upp á fjölskylduvænan mat. Loksins Bar leggur áherslu íslenskan bjór og hefur yfir 30 bjórtegundir frá íslenskum brugghúsum á boðstólnum.
Sjón er sögu ríkari – komdu við ef þú átt leið hjá og njóttu góðra veitinga í fallegu umhverfi.
Mathúsið and Loksins Bar opened at Keflavik Airport today. Check it out if you’re passing by !





