Mathúsið og Loksins Bar opna

Mathúsið og Loksins Bar hafa opnað í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þar er að finna glæsilegt úrval af íslenskum veitingum. Báðir leggja þeir áherslu á að skapa íslenskt andrúmsloft og komu margir íslenskir hönnuðir að hönnun þeirra. Mathús verður stærsti veitingastaðurinn á svæðinu og mun bjóða upp á fjölskylduvænan mat. Loksins Bar leggur áherslu íslenskan bjór og hefur yfir 30 bjórtegundir frá íslenskum brugghúsum á boðstólnum.

Sjón er sögu ríkari – komdu við ef þú átt leið hjá og njóttu góðra veitinga í fallegu umhverfi.

Mathúsið and Loksins Bar opened at Keflavik Airport today. Check it out if you’re passing by !

10982588_10153159073172139_477384242176438048_o Loksins og mathúsið opna 11045002_10153159073437139_2198330280460506710_o 11045002_10153159073437139_2198330280460506710_o 11034398_10153159073182139_3249401751721735789_o 11021397_10153159073452139_4459214674634212766_o

 

Tengdar fréttir