Framkvæmdir ganga vel á verslunarsvæðinu

Framkvæmdir við nýtt verslunar- og veitingasvæði í Flugstöð Leifs Eiríkssonar ganga vel og eru á áætlun. Stefnt er að opnun nýrra veitingarýma í mars og eins og sjá má eru þau rými sem unnið er í núna tekið miklum breytingum.

verslunarsv_03022015-15

Þeir sem hafa farið inn á brottfarasvæði flugstöðvarinnar undanfarna daga hafa tekið eftir þessum veggjum. Á bakvið tjöldin vinna iðnaðarmenn hörðum höndum að því að endurskipulagningu verslunar- og veitingarýma.

verslunarsv_03022015-7 verslunarsv_03022015-1 verslunarsv_03022015-2    verslunarsv_03022015-8 verslunarsv_03022015-9  verslunarsv_03022015-12 verslunarsv_03022015-13

Tengdar fréttir