Allt að verða tilbúið á Nord og Segafredo

Allt er að verða tilbúið á nýjum Nord veitingastað og Segafredo kaffihúsi á nýja veitingasvæðinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Construction of the new Nord restaurant and an all new Segafredo Café at the new food and beverage area at Keflavik Airport is on it’s last stages.

 

fle_vor-7
fle_vor-6

Kaffihús Segafredo er farið að taka á sig mynd.

 

fle_vor-5

Unnið er að uppsetningu innréttinga og lokafrágangi á Nord.

 

fle_vor-2

Stólarnir á Nord eru af gerðinni Sóley, hannaðir af arkitektinum og hönnuðinum Valdimar Harðarsyni, sem er einnig einn af hönnuðum staðarins.

fle_vor-4 fle_vor-3

Tengdar fréttir