Nýtt verslunarsvæði
Framkvæmdir eru hafnar við breytingarnar á verslunarsvæði Keflavíkurflugvallar og er áætlað að þeim ljúki í vor (2015).
Verslunar- og veitingarými verður stækkað og veitingastöðum fjölgað þannig að flugstöðin mun geta þjónað þeim aukna fjölda farþega sem búist er við á næstu árum. Breytingarnar munu auka úrval og framboð vöru og veitinga í flugstöðinni og skila flugvellinum auknum leigutekjum.

ELKO offers electrical goods at an economic price. The shop stocks the latest in electronic quality products as well as a range of music, DVD's and computer games.
Optical Studio sells prescription eye-wear, contact lenses and sunglasses. Professional staff provide sight tests and standard prescription glasses can be ready in 15 minutes!
Eymundsson book store offers a selection of books, magazines, gifts and more.
Joe and the Juice originates from Copenhagen where it opened in 2002. Now they run a total of 50 outlets in six countries. Joe and the Juice offers coffee, juices, shakes and healthy sandwiches.
Þar sem flugfreyjurnar versla er þér óhætt, og hér sækja þær græna orkudrykkinn.
Nord is a fresh and inspiring restaurant and bar with smoothies, sandwiches, pizzas and seafood. Nord's main emphasis is on fresh Icelandic ingredients and handmade food.
The Blue Lagoon Shop offers a complete range of Blue Lagoon skin care products. Blue Lagoon geothermal seawater with its unique natural ingredients, silica, minerals and algae is the foundation of Blue Lagoon skin care. The ingredients are harvested from the natural source using environmentally friendly methods which represent a perfect harmony between nature and science.
Icelandic Gift Store Rammagerðin offers Icelandic craft, woolens and souvenirs.
The 66°NORTH store offers a wide selection of protective clothing for all occasions and for all age groups. “There is no such thing as bad weather, just the wrong clothing”.
Helstu vöruflokkar Fríhafnarinnar eru áfengi, tóbak, sælgæti, snyrtivörur og leikföng.
Heimasíða: www.dutyfree.is Hér er hægt að panta vörur á netinu og þær bíða þín tilbúnar þegar þú ferð í flug eða kemur heim.
Aukið vöruúrval í verslunum og veitingastöðum
Fjöldi metnaðarfullra tillagna barst í forval sem haldið var um rekstur verslana og veitingastaða á fríhafnarsvæðinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Sex verslanir og einn veitingastaður voru valin til að halda áfram rekstri en við bætast tvær nýjar verslanir og fjórir veitingastaðir. Breytingarnar munu auka vöruúrval í flugstöðinni til muna. Veitingarekstur verður í höndum Joe Ísland, sem mun opna Joe and the Juice samloku- og safabar, og Nord í samstarfi við Lagardère Services, sem munu halda áfram rekstri veitingarstaðarins Nord auk þess að opna sjálfsafgreiðsluveitingastað, Segafredo kaffihús og bar með íslensku þema.
Minni breytingar verða á verslunarrekstri í flugstöðinni. Verslanirnar 66°N, Bláa lónið, Elko, Eymundsson, Optical Studio og Rammagerðin munu allar halda áfram starfsemi. Við bætast verslun með tískufatnað þar sem boðið verður upp á þekkt erlend vörumerki ásamt íslenskri hönnun, rekin af Airport Retail Group, og sælkeraverslun á vegum Nord og Lagardère Services.